Kaupa, selja, skipta

Ertu með brotinn iPhone ofaní skúffu engum til gagns ?  IcePhone gefum gömlum símum framhaldslíf og hjálpar þannig til í umhverfismálum.

Við hjá Icephone kaupum gamla iPhone símann þinn og millifærum pening beint inná reikning hjá þér. Við gerum þá upp og gefum þeim framhaldslíf. Þinn gamli sími er „nýr“ fyrir einhvern annan.

Icephone á oftast til fagmannlega uppgerða síma. Komdu til IcePhone og fáðu tilboð í gamla símann.

Þú hefur valið – Kauptu, Seldu eða Skiptu

  • Skoðaðu úrvalið hjá okkur af fagmannlega uppgerðum símum.
  • Kíktu til okkar með gamla símann og fáðu pening, miilfært inná reikning..
  • Ef síminn þinn er orðinn úreltur, uppfærðu í nýjan.