Í tilfellum þar sem óskað er eftir 90 mínútna viðgerð er aðeins átt við staðlaðar viðgerðir svo sem skjáskipti eða rafhlöðuskipti o.s.frv. Ef í ljós kemur að viðkomandi tæki þarfnast frekari viðgerða þá er ekki víst að viðgerð verði lokið á 90 mínútum.