Spurt & svarað

Flott og góð þjónusta, smallaði síman um daginn og þurfti að fá hann viðgerðan í hvelli. Það var ekki vandamálið að redda því hjá Icephone!

– Vilhelm Hardarson –

1 Hvar er IcePhone staðsett?

IcePhone er staðsett í Kringlunni á 3. hæð á móts við Te og Kaffi. Opnunartímar okkar eru sýnilegir efst í hægra horni opnunarsíðu okkar.

2. Hversu langan tíma tekur Samsung eða iPhone viðgerð?

Ef komið er með símann til okkar fyrir hádegi þá reynum allt hvað við getum til að hafa tækið tilbúið samdægurs.

3. Get ég sent símann minn til IcePhone?

Já, láttu okkur vita að þú viljir póstþjónustu svo að við getum tryggt að tækið berist til okkar.

4. Gerir IcePhone við síma sem hefur orðið fyrir vatnskemmdum?

Já, komdu með símann til okkar sem fyrst til að koma í veg fyrir frekari skemmdir.

5. Er gjald tekið fyrir bilanagreiningu?

Nei, það er ekkert gjald tekið fyrir bilanagreiningu hjá IcePhone. Föst verð á viðgerðum má finna á heimasíðunni okkar undir Viðgerðir.

6. Er ábyrgð á viðgerðum sem gerðar eru hjá IcePhone?

Varahlutirnir sem IcePhone notar í viðgerðir eru með halfs árs ábyrgð. Ábyrgðin gildir ekki ef varahlutur/ir verða fyrir skemmdum eftir viðgerð. Ábyrgðin nær heldur ekki yfir varahluti sem var ekki skipt um.

7. Notar IcePhone original Apple varahluti?

Aðeins þjónustuaðilar með umboð frá Apple geta útvegað original varahluti. IcePhone notar varahluti frá traustum birgja í Bandaríkjunum sem útvegar hágæða varahluti.

8. Er IcePhone tengt Apple?

iPhone, iPod og iPad eru vörumerki Apple Inc. IcePhone er sjálfstæður þjónustuaðili og er á engan hátt tengt Apple Inc.

Hvað segja viðskiptavinir um okkur á Facebook?

 

“Flott þjónusta ( iPhone með brotinn skjá, bilaðann volume takka
og on off takkinn slappur 🙂 ), sanngjarnt verð á viðgerð, takk fyrir mig :)”

– Elvar Már Sigurgíslason –

 

“Góð þjónusta á iphone. Mæli 100% með þessu fyrirtæki 🙂 “

– Johannes Baldursson –