Um okkur

Um okkur

IcePhone er ört vaxandi snjallsímaviðgerðar þjónustuaðili staðsettur í Kringlunni sem kappkostar við að bjóða upp á framúrskarandi Samsung viðgerðir, iPad viðgerðir, iPod Touch viðgerðir og iPhone viðgerðir. Við notum gæða varahluti frá traustum birgja í Bandaríkjunum sem sér okkur fyrir hágæða varahlutum.

Tæknimenn okkar hafa gert við hundruðir tækja og skilja mikilvægi snjallsímans í þínu daglega lífi. Hvort sem að það er brotinn skjár, ónýt rafhlaða, grunur um vatnsskemmdir eða hvað annað þá munu okkar snjöllu tæknimenn finna lausn, fljótt og örugglega.

Lífið án snjallsímanns er ekki eins gaman. Taktu gleði þína á ný með traustu og áreiðanlegu viðgerðarþjónustunni sem IcePhone býður upp á!

Staðsetning

Kringlan 4-12, 103 Reykjavik