90 min

iPhone 7 Skjáviðgerð

Verð: Frá 26.990 Kr.

Er komin sprungja í skjáinn? Svarar snertiskjárinn ekki? Ef að snertiskjár símans virkar ekki eða er með dauða pixla þá eru orsökin oftast bilaður skjár. Skjáviðgerðir eru mjög algengar og fljótlegt verk fyrir sérfræðingana okkar. Símar sem koma til okkar fyrir klukkan tvö eru venjulega lagaðir samdægurs. Bókaðu tíma til þess að tryggja að síminn þinn sé lagaður á 90 mínútum.

Þér er alltaf velkomið að kíkja í verslun okkar í Kringlunni við hliðina á Stjörnutorgi á 3.hæðinni.